Boðgreiðslur

Þú getur skuldfært allar reglubundnar greiðslur á iKortið með því að setja regluleg útgjöld  í Boðgreiðslur. Boðgreiðslur henta vel fyrir regluleg útgjöld s.s. orkureikninga, símreikninga, fasteignagjöld, leikskólagjöld, áskriftir og tryggingar. Eftirfarandi er listi yfir helstu þjónustuaðila:

Rafmagn og hiti

Fasteignagjöld

Tryggingafélög

Sjónvarp

Blöð/tímarit

Heilsuræktarstöðvar

Sími og net