Endurgreiðsla iKorts

Fáðu endurgreitt í hvert sinn sem þú verslar á netinu. Þeir iKorthafar sem eru búsettir í Bretlandi geta nýtt sér endurgreiðslukerfi PFS. Þar eiga þeir kost á að fá hluta viðsktipa endurgreidda vegna viðskipta hjá fjölda verslana.