Hvar get ég fengið iKortið?

Þú getur fengið iKort á skrifstofu iKort ehf. í Skipholti 25 og sótt um á heimasíðu okkar; www.ikort.is við persónugerum kortið og þú færð iKortið í hendur eftir um 10 daga. Athugið, öll gögn þurfa að vera í lit.

Hvernig hleð ég kortið

Hægt er að hlaða peningum á inneignar Mastercard kortið á eftirfarandi hátt:

      • Á skrifstofu okkar í Skipholti 25, 105 Reykjavík
      • Með millifærslu af bankareikningi
      • Með því að millifæra á önnur iKort (eingöngu á iKort Plús)

Sjá nánar

Hvernig fæ ég PIN númerið mitt

Það að nálgast PIN-númer er auðvelt. Sendið okkur einfaldlega smáskilaboð (SMS) sem tilgreinir bókstafina PIN (bil) síðustu átta stafina í iKorti þínu. Til dæmis ef kortið er númer 529564011234000 þá ætti texti SMS að slá inn “PIN 12340000 “.

Um leið og smáskilaboðin hafa borist okkur munum við virkja iKortið og senda smáskilaboð (SMS) með PIN-númerinu þínu. Vinsamlega varðveittu PIN-númerið á tryggan hátt.

Þú getur einnig fengið PIN númer og virkjað kortið þitt með því að fara á heimasíðu iKorts: www.ikort.is og velja innskrá og síðan flipann „virkja kortið mitt“.

Fleiri algengar spurningar