iKort og iKort Plús

Þú getur valið um tvær tegundir af iKortum sem ekki eru tengd bankareikningum:

Ópersónugert iKort

(kort án nafns) – við sendum það til þín í pósti eða þú færð það afhent á skrifstofu okkar í Skipholti 25. Þú getur strax farið að nota iKortið þitt. Þú getur síðan uppfært iKortið í Plús á heimasíðu okkar. Til að uppfæra iKortið í iKort plús þarft þú að senda okkur afrit í lit af vegabréfi/ökuskírteini og reikningi (t.d. orku- síma- bankareikningi) þar sem nafn og heimilisfang þitt kemur fram. Þú getur gert þetta á iKort vefsíðunni þinni eða komið með gögnin til okkar í Skipholt 25.

Persónugert Ikort

(kort með nafni) – Þú getur sótt um iKort með nafni á heimasíðunni www.ikort.is eða komið til okkar í Skipholt 25. Til að persónugera iKortið þarft þú að skanna inn á heimasíðunni eða koma til okkar afriti af eftirfarandi gögnum í lit: Ökuskírteini eða vebabréfi og einnig afrit af reikningi þar sem nafn og heimilisfang þitt kemur fram. Við persónugerum iKortið og þú færð það heimsent eftir um 10 daga.

iKort iKort
Plús
Nafn korthafa og aðrar upplýsingar skráðar nei
Senda afrit í lit af ökuskýrteini/vegabréfi og reikningi í lit nei
iKortið tengt við bankareikning nei nei
iKortið í höndum korthafa Strax Eftir um 10 daga.
Gildistími korts Allt að 48 mán. Allt að 48 mán.
Nota SMS til að sjá stöðu , millifæra, loka korti o.fl.
Fá laun eða aðrar greiðslur inn á kortið *
Skrá sjálfvirkar skuldfærslur reikninga á kortið
Aðgangur að reikningi á netinu allann sólarhringinn
Millifæra af Kredit- af Debitkorti nei / ** ***
Millifæra af bankareikningi
Minnsta upphafs hleðsla 4.000 kr. 5.000 kr.
Mesta upphafs hleðsla 420.000 kr. 585.000 kr.
Mesta hleðsla í hvert sinn 420.000 kr. 585.000 kr.
Heildar hámarkshleðsla á kort 420.000 kr.
Hámarks innstæða á korti 420.000 kr. 1.500.000 kr.
Hámarks úttekt af iKorti á dag 420.000 kr. 585.000 kr.
Hámarks úttekt úr hraðbanka á dag 100.000 kr. 100.000 kr.
Hámarks fjöldi hleðslna á dag 3 3

*Hámark alls 420.000 kr.
**Já ef iKortið hefur verið uppfært í iKort Plús
***Aðeins er hægt að millifæra af Debetkortum sem hafa skráð 16 stafa númer á framhlið kortsins

Þar sem þú hefur nú séð kosti iKortsins þá er ekki eftir neinu að bíða