Örugg viðskipti á netinu án persónuupplýsinga

Slide background

iKort er með lausnina fyrir þig

- Ekkert greiðslumat

- Enginn bankareikningur

- Alþjóðlegt Mastercard greiðslukort

Slide background

iKort er með lausnina fyrir þig

- Aukið öryggi í netverslun

- Launin beint inn á kortið

- Íslendingar erlendis

Örugg viðskipti á netinu án persónuupplýsinga

Vilt þú takmarka afskipti banka af þínum viðskiptum. Við leggjum mikla áherslu á að tryggja vernd persónulegra upplýsinga korthafa.

Þegar þú verslar með iKorti á netinu þarft þú ekki að gefa upp persónu- og bankaupplýsingar. Kortið er ekki skráð á nafn korthafa einungis kemur fram númer kortsins og notandinn fær PIN númer til að staðfesta úttektir.

Kynntu þér iKort
 • iKortið er alþjóðlegt MasterCard inneignarkort.
 • Hægt er að nota það á yfir 32 milljón stöðum í heiminum þ.m.t. hraðbönkum þar sem MasterCard er með samninga.
Hvernig er iKortið öðruvísi en önnur kort?
 • iKortið fer ekki í manngreiningarálit.
 • Ekki þarf að fylla út eyðublöð eða fara í greiðslumat í banka.
 • iKort sem þú getur hlaðið að fjárhæð 420 þúsund er afgreitt strax. Ef um hærri upphæð en 420 þúsund er að ræða þarf korthafi að leggja fram ljósrit af skilríkjum (í lit) og staðfesta heimilisfesti á Íslandi þá verður iKortið iKort Plús.
 • Aðeins korthafi hefur aðgang að reikningsupplýsingum og getur ráðstafað fjármunum sem eru inni á kortinu hverju sinni.
 • iKorthafi getur sjálfur lokað kortinu á netinu og opnað það aftur kostnaðarlaust. Einnig er hægt að gera þetta með SMS skeyti.
 • iKorthafi getur fylgst með stöðu á kortinu á vefnum og í gegnum símaþjónustu bæði með símtali og SMS skeyti.
 • iKort ehf. er ekki vörsluaðili þeirra fjármuna sem notendur leggja inn á kortin, heldur hefur verið stofnaður sérstakur reikningur í viðskiptabanka.
iKortið hentar vel fyrir
Vantar þig frekari upplýsingar?

Á síðunni Algengar spurningar og Kostir iKorts getur þú fundið ítarlegri upplýsingar um iKortið og notkun þess.

Nýttu þér kosti iKortsins og sæktu um iKort

Sjálfstæði í fjármálum

  • Þú þarft ekki að vera með bankareikning.
  • Þú einn hefur aðgang að reikningi þínum.
  • Veldu persónugert  eða ópersónugert iKort.
  • Tekur aðeins 5 mínútur að sækja um.

iKort er gefið út af Prepaid Financial Services Ltd. í Bretlandi skv. leyfi frá MasterCard International Incorporated. Prepaid Financial Services Ltd. eru undir eftirliti og starfa skv. starfsleyfi frá Financial Conduct Authority. Heimilisfang: Fifth Floor, Langham House, 302-308 Regent Steet, London, W1B 3AT. Skráningarnúmer: 554603 Dreifingaraðili á Íslandi er iKort ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. Kennitala: 610213-0140