Til að stjórna iKortinu með SMS þá getur þú notað eftirfarandi skilaboð með símanum. Þú sendir skilaboðin í númer: 6112000.

  • Ná í PIN og virkja kortið: Sláið in PIN síðan bil og loks 8 síðustu stafina á kortinu.
   Dæmi: PIN 00123412
  • Millifæra peninga á önnur iKort með því að nota kortanúmer viðtökukortsins. Sláið inn DEILA (Síðustu 4 tölustafi á kortanúmeri þínu) (Kotanúmer viðtökukortsins) (Fjárhæð)  Dæmi: DEILA 1234 00447974171234 1000
  • Skoða inneignina á iKortinu: Ef þú vilt fá uppýsingar um inneign þína á iKortinu þá slærð þu inn: STAÐA (Síðustu 4 tölustafina á kortanúmerinu). DæmiSTADA 1234
  • Loka iKortinu: sláið inn LOKA (Síðustu 4 tölustafina á kortanúmerinu).
   Dæmi: LOKA 1234
  • Enduropna iKortið: Slái inn OPNA (Síðustu 4 tölustafina á kortanúmerinu).
   Dæmi: OPNA 1234
  • Til að fá Hjálp: Sláið inn HJALP  og þó færð þú sendar upplýsingar um allar SMS skipanir sem þú getur nýtt þér.